Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Innri rödd úr annars höfði
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 48 | 2.995 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 48 | 2.995 kr. |
Um bókina
Innri rödd úr annars höfði er sjöunda ljóðabók Ásdísar Óladóttur. Ljóðabækur hennar hafa vakið verðskuldaða athygli og hlotið jákvæðar viðtökur. „Rödd Ásdísar er einstök í ljóðaheiminum, hún er bæði frumleg, heit og litrík“ segir Vigdís Grímsdóttir um ljóð Ásdísar. „Ljóðin eru vönduð og fáguð“ segir m.a. í ritdómi Eiríks Arnar Norðdahl um ljóðbók Ásdísar, Einn en ekki tveir. Innri rödd úr annars höfði er 48 blaðsíður að lengd og inniheldur 35 ljóð.