Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Innbær – Húsin og fólkið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 8.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 8.490 kr. |
Um bókina
Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar og gefur út bókina Innbær – Húsin og fólkið.
Innbærinn á Akureyri er elsti hluti bæjarins en mörg húsanna hafa verið gerð upp og ný hús byggð. Bókin varðveitir örlítið brot um þennan bæjarhluta.
Kristín tekur viðtöl við fólkið í 76 húsanna og tekur ljósmyndir. Því er í bókinni sögulegur fróðleikur, sögur af byggingu og endurgerð húsa, minningar, frásagnir af einhverju sem hefur gerst í húsinu, sögur af fólki sem hefur búið í húsinu eða annað sem íbúunum kom í hug.
Á hverri opnu er mynd af húsi og fólkinu sem í húsinu býr ásamt sögur fólksins.