Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Iðnbylting á Íslandi: Umsköpun atvinnulífs um 1880 til 1940
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1987 | 79 | 1.790 kr. |
Iðnbylting á Íslandi: Umsköpun atvinnulífs um 1880 til 1940
1.790 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1987 | 79 | 1.790 kr. |
Um bókina
Bók þessi hefur að geyma fimm ritgerðir um íslensku iðnbyltinguna, þau umbrot sem hófust í atvinnulífi Íslendinga undir lok 19. aldar.
Gísli Gunnarsson fjallar um kenningar um útbreiðslu þróaðs hagkerfis, Guðmundur Hálfdanarson um aðdraganda iðnbyltingar, Jón Þ. Þór um vélvæðingu í atvinuvegum, Magnús S. Magnússon um stéttagerð nýs tíma, og loks fjallar Þorsteinn Helgason um skilyrði hagþróunar á Íslandi og í þróunarlöndum samtímans.
Ritgerðirnar eru byggðar á fyrirlestrum ráðstefnunar Iðnbylting á Íslandi. Umsköpun atvinnulífs um 1880 til 1940, sem haldin þann 25. október 1986.