Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Í næturgarði Iggul Piggul
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | - | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | - | 990 kr. |
Um bókina
Í næturgarði búa kynjaverurnar Iggul Piggul, Opsý Deisí, Tomblibúarnir, Makka Pakka og litríka lestin Ninký Nonk sem ber íbúa næturgarðs á vit hugljúfra ævintýra sem hæfa yngstu lesendunum. Fína blómið er skemmtileg bók eftir höfunda Stubbanna.
Einnig kom út bókin Fína blómið.