Í meðferð

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2009 281 2.185 kr.

Í meðferð

2.185 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2009 281 2.185 kr.

Um bókina

Tólf ára gömul dóttir víðfrægs geðlæknis veikist af sjúkdómi sem enginn læknir fær greint. Dag einn þegar þau feðgin eru saman í læknis-heimsókn hverfur barnið af stofunni. Fjögur ár líða og ekki upplýsist barnshvarfið. Þá bankar skáldkonan Anna upp á hjá geðlækninum. Hún segist þjást af sjaldgæfum geðklofa: skáldsagnapersónurnar sem hún skapa lifna við í höfði hennar. Nema hvað söguhetjan í síðustu skáldsögu hennar var ung stúlka sem þjáðist af óskýranlegum skjúkdómi og hverfur sporlaust … Geðlæknirinn einsetur sér að komast til botns í þessari sögu. „Ef eitthvað á skilið að heita sálfræðitryllir, þá er þetta sálfræðitryllirINN!“ sagði Egill Helgason í Kiljunni. Þýsk spennusaga sem óvænt varð alþjóðleg metsölubók.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning