Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hver er ég? – níu persónuleikalýsingar enneagramms
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 141 | 2.890 kr. |
Hver er ég? – níu persónuleikalýsingar enneagramms
2.890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 141 | 2.890 kr. |
Um bókina
Ennegramm er aldagömul hefð sem dregin hefur verið fram í dagsljósið á liðnum árum. Lýsing á níu persónuleikamynstrum hjálpar lesandanum að upppgötva hver hann er, hvernig æska og uppvöxtur hefur mótað hann og aðra – og hvernig það birtist í tilfinningum, hugsun og hegðun. Bókin nýtist fólki sem er tilbúið að líta í eigið barm og vill vaxa og þroskast.
Höfundur er guðfræðingur og hjúkrunarfræðingur með langa reynslu á sviði sálgæslu, ráðgjafar og kristinnar íhugunar, hér á landi og erlendis. Hún er höfundur fjögurra annarra bóka.