Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hve þung er þín krúna
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 210 | 4.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 210 | 4.690 kr. |
Um bókina
Eftir óslitna sigurgöngu stendur Bobby Fischer frammi fyrir lokaáskoruninni: Að velta heimsmeistaranum Boris Spasskí af stalli. Heimsmeistaratitillinn í skák, sjálft krúnudjásn Sovétríkjanna, er undir og Sovétmennirnir eru ekki reiðubúnir að láta það baráttulaust af hendi. Þessi bók segir söguna af heimsmeistaraeinvíginu í skák á Íslandi á nýstárlegan hátt. Hún greinir frá því hvernig íslensku skipuleggjendurnir tókust á við þau margvíslegu vandamál sem komu upp við skipulagningu einvígisins. Ennfremur er sagt ítarlega frá því sem gerðist á bakvið tjöldin og hvernig þeir Spasskí og Fischer tókust á við álagið, þegar skák varð miðdepill heimsfréttanna sumarið 1972.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar