Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hvar er Valli? Hollywood
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 2.685 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 2.685 kr. |
Um bókina
Hér rætist langþráður draumur Valla – að komast til Hollywood, hitta leikstjóra og stórstjörnur, ganga um á milli aukaleikaranna og kíkja bak við tjöldin! Kvikmyndagerðin er eins spennandi og Valli bjóst við því alls staðar er múgur og margmenni við fjölbreytt störf svo að vinur okkar týnist hvað eftir annað.
Bækurnar um ferðalanginn Valla hafa selst í milljónum eintaka um víða veröld og eru alltaf jafnvinsælar. Leitin að Valla og vinum hans er óþrjótandi skemmtun fyrir fólk á öllum aldri.