Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hvar er Valli?
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 24 | 2.479 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 24 | 2.479 kr. |
Um bókina
Nei, hann er ekki undir rúmi, á bak við tré eða inni í tjaldi. Og hann er ekki í dulbúningi. Hann blasir við og er afar auðþekkjanlegur. Vandinn er bara að koma auga á hann í iðandi mannþrönginni …
Hvar er hann eiginlega?
Milljónir manna hafa spreytt sig á að finna Valla og félaga hans og nú er röðin komin að þér. Leitaðu að Valla í dýragarðinum, á íþróttavellinum, á ströndinni eða í skemmtigarðinum – einhvers staðar er hann að finna …