Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hvað get ég gert þegar reiði tekur völdin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2010 | 95 | 4.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2010 | 95 | 4.090 kr. |
Um bókina
Hvað get ég gert þegar reiði tekur völdin hjálpar börnum og foreldrum þeirra að beita aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar sem notaðar eru til að vinna á reiðitengdum vandamálum. Góð dæmi, líflegar myndskreytingar og „skref fyrir skref“ lýsingar kenna börnum aðferðir í reiðistjórnun sem miða að því að kæla reiðihugsanir og minnka reiðitengda hegðun, sem leiðir til þess að börnin verða rólegri og afkastameiri. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í því að vinna að breytingum.