Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hundurinn, kötturinn og músin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 1.705 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 1.705 kr. |
Um bókina
Hundurinn, kötturinn og músin búa saman í friði og eindrægni. Lífið er kyrrlátt og öruggt……en músar-, kattar,-og hundleiðinlegt! Þau sakna gömlu góðu daganna þegar þau reyndu að veiða hvort annað og hættur biðu við hvert fótmál. Dag nokkurn fær hundurinn nóg, geltið ólga inni í honum og loks brýst það út……..!
Fyndin og skemmtileg saga um lífskraft og sterkar tilfinningar eftir færeyska listamanninn Bárð Oskarsson. Fyrir hana hlaut hann Vestnorrænu barnabókaverðlaunin árið 2006.