Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hún á afmæli í dag
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 512 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 2.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 512 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 2.090 kr. |
Um bókina
Fimm rauð kerti á köku. Eftirvænting í lofti. Zana átti sér einskis ills von og það hvarflaði ekki að henni að þessi dagur myndi breyta öllu. Það eina sem hún óskaði sér var að syngja: „Hún á afmæli í dag!“
Þegar yfirlögregluþjónninn Ewert Grens kemur í íbúðina í Stokkhólmi fyllir óþefur vit hans. Hann á aldrei eftir að gleyma því sem blasir við honum. Tveimur áratugum síðar kemur hann aftur í sömu íbúð. Illræmd öfl hafa snúið aftur og eru að leita að Zönu. Öllu skiptir að lögreglan verði fyrri til að finna hana.
Sænskur háspennutryllir í hæsta gæðaflokki um hefnd og svik eftir höfund metsölubókarinnar Þrír tímar.