Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Huldukerfi heimsbókmenntanna: Skyggnst inn í bókakost Esperantosambandsins
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 118 | 4.690 kr. |
Huldukerfi heimsbókmenntanna: Skyggnst inn í bókakost Esperantosambandsins
4.690 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 118 | 4.690 kr. |
Um bókina
Huldukerfi heimsbókmenntanna er safn pistla um valdar bækur í einstöku bókasafni íslensku esperantohreyfingarinnar. Pistlarnir varpa ljósi á fjölskrúðuga bókaútgáfu á alþjóðamálinu og þá ólíku hugmynda- og menningarstrauma sem borist hafa hingað til lands með útgáfustarfsemi esperantista sem nær aftur til ársins 1887. Saga bókaútgáfu á esperanto er á sinn hátt einstakur spegill á margbotna átakasögu nútímans og dregur fram áleitnar spurningar um örlög alþjóðahyggju á tímum alræðishyggju og hnattvæðingar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar