Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Huldufólkið – Hrauney
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 297 | 3.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 297 | 3.690 kr. |
Um bókina
Hvað ef það væru til fleiri víddir? Fleiri heimar? Hvað ef þú fyndir leið inn í annan heim? Myndir þú þora?
Hrafntinna er 17 ára gömul stelpa sem dvelur í sveitinni hjá ömmu sinni yfir sumarið. Hún fær afmælisgjöf sem varpar henni inn í aðra vídd þar sem álfar ráða ríkjum. Við það hefst ótrúleg atburðarrás sem umturnar heimssýn hennar og hún kemst að því að það er hægara sagt en gert að komast aftur heim.
Með hjálp álfa, sem hún kynnist í Álfheimum, ferðast hún um landið í leit að hlutum sem eiga að koma henni aftur til Mannheima. Hættur steðja að úr ólíkum áttum og allskyns álfar verða á hennar leið.
Verður allt eins og það á að sér að vera þegar hún kemur heim eða hefur ferðalag hennar haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar?