Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hugsmíðar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2014 | 328 | 4.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2014 | 328 | 4.190 kr. |
Um bókina
Hugsmíðar eru safn ritgerða á mörkum siðfræði og stjórnmálaheimspeki.
Vilhjálmur reifar hugmyndir sínar um brýnustu verkefni siðfræðinnar á okkar tímum, ræðir um vanda og verkefni lýðræðisins og greinir nokkur siðferðileg úrlausnarefni samtímans þar sem spurningar um einstaklingsfrelsi og félagslegt réttlæti eru í fyrirrúmi.
Flest viðfangsefnin eru sprottin úr íslensku samfélagi og höfundur færir rök fyrir því að við séum langt frá því að tileinka okkur vandaða stjórnsiði.