Hrakningar á heiðavegum – fleiri háskalegar ferðir um óblíð öræfi Íslands
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 218 | 2.590 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 1.490 kr. | |||
Geisladiskur | 2018 | Mp3 | 4.190 kr. |
Hrakningar á heiðavegum – fleiri háskalegar ferðir um óblíð öræfi Íslands
1.490 kr. – 4.190 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 218 | 2.590 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 1.490 kr. | |||
Geisladiskur | 2018 | Mp3 | 4.190 kr. |
Um bókina
Ritröðin Hrakningar og heiðavegir í samantekt þeirra Pálma Hannessonar og Jóns Eyþórssonar hefur lifað með þjóðinni í þau 60 ár sem liðin eru síðan síðasta bindið kom út.
Hrakningasögurnar hafa haft mikið aðdráttarafl, enda í senn þrungnar háska og óbilandi þrautseigju fólks í faðmi hrikalegrar náttúru í válegum veðrum.
Fyrir jólin 2016 kom út bókin Hrakningar á heiðavegum þar sem safnað var saman frásögnum úr verkinu og seldist hún upp á örskömmum tíma. Nú hefur verið safnað saman efni í annaða bindi, grípandi og átakanlegum frásögnum sem láta engan ósnortinn.
ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.
Hljóðbókin er um 8 klukkustundir að lengd. Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari les.
1 umsögn um Hrakningar á heiðavegum – fleiri háskalegar ferðir um óblíð öræfi Íslands
Elín Pálsdóttir –
„Þjóðlegur fróðleikur eins og hann gerist æsilegastur.“
Egill Helgason / Kiljan