Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hrafnamyrkur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 336 | 3.390 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 336 | 3.390 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Um bókina
Kaldur janúarmorgunn. Hjaltland er á kafi í snjó. Lík unglingsstúlku finnst á víðavangi.
Grunur beinist undireins að einfeldningnum Magnúsi Tait sem býr skammt frá. En þegar lögreglan fer að rannsaka málið kemur ýmislegt í ljós sem legið hefur í þagnargildi.
Ann Cleeves er einn virtasti glæpasagnahöfundur heims. Bækur hennar um lögregluforingjann Jimmy Perez, sem gerast á Hjaltlandseyjum (Shetland), hafa slegið í gegn.
Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur gert vandaða sjónvarpsþætti eftir sögunum sem njóta mikilla vinsælda víða um heim.