Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hótel – smásögur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 80 | 3.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 80 | 3.290 kr. |
Um bókina
Hvað dregur ferðamenn til Íslands?
Er það íslensk náttúra, Eyjafjallajökull, áhugi þeirra á íslenskri tungu og bókmenntum? Björk eða ef til vill íslensk dulspeki?
Á litlu hóteli í Reykjavík eru saman komnir gestir frá ýmsum þjóðlöndum. Allir eru þeir með mismunandi beinagrindur í farteskinu og sögur þeirra tvinnast saman á óvæntan og skondinn hátt.
Hótel – smásögur er fjórða bók Steindórs Ívarssonar. Áður hefur hann gefið út þrjár ljóðabækur. Búrið árið 1998, Elskað í þögninni árið 2003 og Undir fjöllunum árið 2015.