Hornstrandir og Jökulfirðir 3

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 112 1.895 kr.
spinner

Hornstrandir og Jökulfirðir 3

1.895 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 112 1.895 kr.
spinner

Um bókina

Í þriðju bókinni um Hornstrandir og Jökulfirði er gengið í smiðju hinna gömlu Hornstrendinga líkt og í hinum fyrri. Við drögum fram viðtöl við þá frá ýmsum tímum og frásagnir sem fallið hafa í gleymsku og dá. Ýmiskonar fróðleikur, sem allir hafa gott af að rifja upp er svo í bland. Síðast en ekki síst er reynt að draga fram hlut Hornstrandakonunnar í nýju bókinni. Sannleikurinn er nefnilega sá að í slíkum fræðum eru það yfirleitt karlar sem eru að skrifa um karla. Það voru margar hetjurnar sem bjuggu á Hornströndum. En það er eins og fyrri daginn. Hlutur kvenhetjanna gleymist alltof oft.

Tengdar bækur

4.490 kr.
3.790 kr.
3.690 kr.
8.790 kr.