Horfinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 432 1.750 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 432 1.750 kr.
spinner

Um bókina

Sögusviðið er Glastonbury á Englandi. Lance Bradley lifir viðburðasnauðu lífi, þar til systir gamals vinar hans biður hann um hjálp. Vinurinn, Rupert Alder, er horfinn. Vinnuveitendur hans – virðulegt skipafyrirtæki – halda að hann sé potturinn og pannan í meiriháttar svikamyllu sem haft hefur fé af fyrirtækinu. Ríkur Ameríkani virðist hafa ráðið einkaspæjara til að hafa uppi á Alder – en einhver sterk öfl vija greinilega koma í veg fyrir að það takist. Japanskur viðskiptajöfur sakar Rubert um að hafa stolið verðmætum skjölum.

Tengdar bækur

2.185 kr.

INNskráning

Nýskráning