Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Höfuð drekans á vatninu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 99 | 2.185 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 99 | 2.185 kr. |
Um bókina
Kastar kveðjum sem víðast.
Kominn til að fara
fjöll eftir fjall eftir
fjársjóðum,
perlueygðum meyjum
og hugprýðisvotti,
vogar sér þessvegna
slóð
akur og skóg, hrjóstur
og vellandi gróanda,
sér í hendi sér
að lifir
á hverjum fingri
ljóð.
Höfuð drekans á vatninu er ellefta ljóðabók Guðbrands Siglaugssonar. Hinar tíu komu út á árabilinu 1977 til 2007. Hér tifar tíminn, leikur sér ljóðið á meðan hafið hlustar.