Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 336 | 3.490 kr. |
Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur
3.490 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 336 | 3.490 kr. |
Um bókina
Zhuang er ung kínversk kona sem flytur til London í eitt ár til að læra ensku. Fljótlega kynnist hún sér töluvert eldri enskum manni og breytir sambandið sýn þeirra beggja á lífið. Glíman við enska málfræði er Zhuang erfið en að finna sig í nýjum menningarheimi reynist þrautin þyngri.
Þetta er fyrsta bókin sem kínverski rithöfundurinn og kvikmyndagerðakonan Xiaolu Guo skrifaði á ensku en uppvaxtarsaga hennar Einu sinni var í austri kom út hjá Angústúru árið 2017 og heillaði íslenska lesendur.
Þrátt fyrir að vera skrifuð á brotinni ensku hefur Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur verið þýdd á 24 tungumál.
2 umsagnir um Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur
Elín Pálsdóttir –
„Forvitnileg, fyndin og óvenjuleg skáldsaga um hvað glatast í þýðingu.“
Herald
Elín Pálsdóttir –
„Xiaolu Guo kann að segja sögu.“
The Guardian