Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hjartaþeginn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 329 | 1.695 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 329 | 1.695 kr. |
Um bókina
Emily Vallace aðstoðarsaksóknari er nýstigin upp úr alvarlegum veikindum en samt er henni falið að taka að sér mál gegn manni sem ákærður er fyrir að hafa myrt eiginkonu sína, fræga leikkonu.Emily er sannfærð um sekt mannsins, í fyrstu, en síðar fara efasemdir að láta á sér bæra.Það er eins og röksemdafærsla hugans og tilfinningar hjartans finni ekki samhljóm í ákærunum.Hafi eiginmaðurinn ekki myrt hana,hver er þá morðinginn?