Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hjartað ræður för – Guðrún Ögmundsdóttir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 257 | 2.360 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 257 | 2.360 kr. |
Um bókina
Guðrún Ögmundsdóttir á að baki litríka og dramatíska ævi ; dóttir konu sem „fór heim án barns“ af fæðingardeildinni og ólst upp hjá kjörforeldrum, tók síðan sjálf barn í fóstur. Hún er holdgervingur ´68 kynslóðarinnar og fyrrverandi borgarfulltrúi og alþingismaður.
Halla Gunnarsdóttir skrifar sögu Guðrúnar Ögmundsdóttur. Þetta er í senn saga stórhuga konu sem lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna, saga kynslóðarinnar sem óx úr grasi eftir síðari heimsstyrjöld – og baráttusaga íslenskra kvenna á ofanverðri 20.öld. Útkoman er heillandi ævisaga, fyndin, sorgleg og bitastæð – en umfram allt sultufín.