Hinn mikli Gatsby

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 240 2.090 kr.
spinner

Hinn mikli Gatsby

2.090 kr.

Hinn mikli Gatsby
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 240 2.090 kr.
spinner

Um bókina

Enginn vissi í rauninni hver Gatsby var. Sumir sögðu að hann hefði verið þýskur njósnari, aðrir að hann væri skyldur evrópsku kóngafólki. En allir nutu hans frábæru gestrisni. Í íburðarmiklum húsakynnum á Long Island hélt hann frægar veislur. Fæstir gestanna þekktu þó gestgjafann í sjón. Það var eins og hann væri án tíma og rúms. Áhrifamikil lýsing á miklum velmegunartíma, jassáratugnum – glysi og glaum, tálsýnum og dvínandi siðferðisþrótti. Eitt af meistaraverkum heimsbókmenntanna og jafnframt ein vinsælasta skáldsaga síðari tíma.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning