Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hinn mikli Gatsby
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 240 | 2.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 240 | 2.090 kr. |
Um bókina
Enginn vissi í rauninni hver Gatsby var. Sumir sögðu að hann hefði verið þýskur njósnari, aðrir að hann væri skyldur evrópsku kóngafólki. En allir nutu hans frábæru gestrisni. Í íburðarmiklum húsakynnum á Long Island hélt hann frægar veislur. Fæstir gestanna þekktu þó gestgjafann í sjón. Það var eins og hann væri án tíma og rúms. Áhrifamikil lýsing á miklum velmegunartíma, jassáratugnum – glysi og glaum, tálsýnum og dvínandi siðferðisþrótti. Eitt af meistaraverkum heimsbókmenntanna og jafnframt ein vinsælasta skáldsaga síðari tíma.