Hin myrku djúp
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 288 | 3.390 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 288 | 3.390 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Um bókina
Hin myrku djúp er fyrsta bókin um lögregluforingjann Veru Stanhope í Northumberland á Englandi, en bækurnar um hana njóta mikilla vinsælda víða um lönd, ekki síst eftir gerð velheppnaðra sjónvarpsþátta sem m.a. hafa verið sýndir hér á landi.
Þegar Julie Armstrong kemur heim til sín seint um kvöld eftir að hafa farið að skemmta sér finnur hún sér til skelfingar son sinn í baðkarinu þakinn blómum. Hann hafði verið kyrktur. Nokkru síðar finnst lík af ungri kennslukonu í grunnri tjörn og hafði blómum sömuleiðis verið sáldrað yfir líkama hennar.
Lögregluforinginn Vera Stanhope í Northumerland rannsakar málið. Morðin verða til þess að heimamenn taka að ljóstra upp sínum myrkustu leyndarmálum. Morðinginn fylgist með og bíður færis að undirbúa nýja vota blómagröf…
3 umsagnir um Hin myrku djúp
Elín Edda Pálsdóttir –
„Drungaleg og athyglisverð skáldsaga þrungin tilfinningakrafti“.
-Spectator
Elín Edda Pálsdóttir –
„Frábær lesning sem fangar algerlega umhverfið og andrúmsloftið.“
-Time out
Elín Edda Pálsdóttir –
„Hin myrku djúp er enn ein sígilda glæpasagan í nútímalegum búningi eftir Ann Cleeves … Haglega spuninnin ráðgáta.“
-Sunday Telegraph