Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hin mörgu andlit kristninnar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 334 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 334 | 490 kr. |
Um bókina
Trúarhreyfingar og mismunandi skoðanir á þeim hafa um aldir haft afgerandi áhrif á menningu um gjörvalla heimsbyggðina, valdið deilum og heiftúðugum styrjöldum-þrátt fyrir boðskap um kærleika og frið. Í þessari sjöundu bók sinni rekur Þórhallur Heimisson sögu, þróun, kenningar og átök þeirra sem aðhyllast kristna trú, allt frá Egyptalandi hinu forna til Íslands í dag. þetta er stórbrotin saga um marga mikilvæga sögulega þættti; blóðug átök krossferðanna fá hér sitt rými, musterisriddarar og múslíma, kristin talnaspeki og táknfræði, biblíurannsóknir og dagar kirkjuársins svo fá eitt sé talið Einnig rekur höfundur reynslu sína af dulrænum atburðum, rannsóknum og á nær-dauða-reynslu og spíritisma og veltir upp spurningum um líf eftir dauðann