Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hið þögla stríð – Einelti á Íslandi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2003 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2003 | 490 kr. |
Um bókina
Hið þögla stríð er framlag í baráttunni gegn einelti, því með reynslusögum sínum gefa viðmælendur öðrum von og styrk til að sigrast á því stjórnlausa ofbeldi sem einelti er og afhjúpa þetta leyndarmál sem er svartur blettur á íslensku samfélagi.
– Hvernig líður barni eða fullorðnum sem fær kuldalegar athugasemdir á hverjum degi frá skólafélögum eða samstarfsfólki?
– Hvernig líður þeim sem meiða og/eða græta aðra?
– Hvers vegna sameinast fólk í þögult bandalag gagnvart öðrum?
– Hvers vegna standa þolendur bara ekki upp og berjast?