Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Heimsins besti bær
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 302 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 302 | 2.590 kr. |
Um bókina
Kirkjubrennuvargurinn Asser Toropainen liggur fyrir dauðanum og fær Eemeli, sonarsyni sínum, það verkefni að stofna andlátskirkjusjóð og reisa kirkju í stað allra þeirra sem sá gamli hafði brennt. Hin glæsilega kirkja sem rís í nágrenni Sotkamos dregur til sín fólk af ólíku tagi og smám saman verður til lítið samfélag í kringum hana sem lifir á landsins gæðum og lætur sig lítið varða is og þys umheimsins.
Í Finnlandi er allt á fallanda fæti. Smástyrjaldir víðs vegar um heim verða að heimsstyrjöld. Og jafnvel þótt lífið í litlu sókninni við Ukonjärvi-vatnið einkennist af meira jafnvægi og skynsemi en á vígstöðvunum, fær Eemeli yfrið nóg af illleysanlegum vandamálum til að glíma við.