Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Heimsbyggðin 1 – Saga mannkyns fram til 1850
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 690 kr. |
Heimsbyggðin 1 – Saga mannkyns fram til 1850
690 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 690 kr. |
Um bókina
Heimsbyggðin – saga mannkyns frá öndverðu til nútíðar geymir greinargott yfirlit um mannkynssöguna. Hér er sagan rakin á glöggan og aðgengilegan hátt og dregin upp skýr mynd af þróuninni í réttri tímaröð. Höfundar taka mið af nýlegum sagnfræðirannsóknum og heimildum við úrvinnslu efnisins, og skoða ýmsa þætti sögunnar – jafnt í nútíð sem fortíð – frá óvæntu sjónarhorni.
Heimsbyggðin er yfirlitsrit – gervöll saga mannkyns í einni bók.
Sigurður Ragnarsson sagnfræðingur íslenskaði.