Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hefndarþorsti
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2003 | 399 | 2.480 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2003 | 399 | 2.480 kr. |
Um bókina
Þar sem allir þekkja alla er auðvelt að búa til lista yfir þá sem bera ábyrgð á hrakförum heillar þjóðar – og strika þá síðan út einn af öðrum. Í kjölfar búsáhaldabyltingarinnar finnst ungur íslenskur bankastjórnandi látinn og nokkrum mánuðum síðar er íslenskur bankastjóri myrtur í London. Lögreglumaðurinn Magnus Jonsson, sem búið hefur lungann úr ævinni í BNA, fær það hlustverk að rannsaka þessi sérstæðu dauðsföll.
Veröld gefur út.