Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Háspenna, lífshætta á Spáni
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 226 | 2.590 kr. | ||
Rafbók | 2020 | 2.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 226 | 2.590 kr. | ||
Rafbók | 2020 | 2.890 kr. |
Um bókina
Systkinin Sóley og Ari eru á leið í langþráð frí til að Spánar með foreldrum sínum. En það serm átti að vera þægilegt frí til að hlaða batteríin breytist snarlega þegar skuggalegir menn birtast í kringum þau – og líka náungar sem eiga alls ekki að vera á sama stað á Spáni heldur allt annars staðar.
Háspenna, lífshætta á Spáni er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Friðbergur forseti eftir Árna Árnason sem hlaut frábæra dóma. Árni sýnir hér svo ekki fer á milli mála að hann er barnabókahöfundur í fremstu röð sem kann að flétta saman æsispennandi atburðarás við knýjandi mál samtímans.