Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Háski í hafi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 240 | 1.790 kr. | ||
Kilja | 2016 | 273 | 2.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 240 | 1.790 kr. | ||
Kilja | 2016 | 273 | 2.890 kr. |
Um bókina
Í byrjun 20. aldar var talið óhjákvæmilegt að á hverju ári færust tugir manna í sjóslysum við landið.
Illugi Jökulsson segir hér ótrúlegar slysasögur, sem sumar munu gera lesandann agndofa. Hér segir í senn frá bjargarleysi fólks andspænis náttúruöflunum, en líka ótrúlegri þrautseigju þegar öll sund virtust lokuð.