Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hamingjulönd
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 329 | 3.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 329 | 3.090 kr. |
Um bókina
Hvað gerir þjóð hamingjusama? Eru hugmyndir þjóða um hamingjuna ekki hinar sömu? Eftir að hafa fjallað um ófrið, náttúruhamfarir og hvers kyns mannlega eymd um víða veröld og ferðast um ólánsömustu lönd jarðar ákvað fyrrum fréttaritari að heimsækja hamingjuríkustu löndin og kanna hvað gerði þau svona lukkuleg.
Heimspekingar og hamingjufræðingar vísa honum veginn og saman fara þeir í langt og gáskafullt ferðalag.
Hann finnur sambandið milli peninga og hamingju og kemst að því að of mikil hugsun getur verið varasöm. Í Bútan í Himalajafjöllum uppgötvar hann verga þjóðarhamingju. Hann stundar hugleiðslu í Bangalore, heim- sækir nektardansstaði í Bangkok, borðar hákarl og drekkur sig næstum rænulausan í Reykjavík.