Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hamfarir – Vísindalæsi #4
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 79 | 4.290 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2024 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 79 | 4.290 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2024 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
Mögnuð léttlestrarbók úr hinum vinsæla Vísindalæsisflokki Sævars Helga Bragasonar. Jörðin, heimili okkar allra, hefur gengið í gegnum hryllilegar hamfarir frá upphafi, til dæmis þegar tunglið varð til og þegar risaeðlurnar dóu út. Komdu með í tímaferðalag með Stjörnu-Sævari!
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 33 mínútur að lengd. Höfundur les.
2 umsagnir um Hamfarir – Vísindalæsi #4
embla –
„Hnyttin og fræðandi bók um áhrifamátt hamfara, svo sem tilurð tungls og jarðar, þróun súrefnis og örlög risaeðla. Einstaklega vel myndlýst frásögn sem hvetur til umhugsunar um örlög jarðarinnar og hvort við getum enn haft einhver áhrif.“
Umsögn dómnefndar Íslensku bókmenntaverðlaunanna
embla –
„Vísindalæsi – Hamfarir er vönduð bók um flókna sögu jarðarinnar okkar, sett fram á einfaldan og aðgengilegan hátt bæði í texta og litmyndum.“
Katrín Lilja / Lestrarklefinn