Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Halldór Laxness – líf í skáldskap
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 3.645 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 3.645 kr. |
Um bókina
Ólafur Ragnarsson bregður hér upp afar persónulegri mynd af Halldóri Laxness. Áður óbirt samtöl þeirra frá þeim árum er Ólafur var útgefandi Halldórs eru rauður þráður bókarinnar en inn í þau er fléttað margvíslegu athyglisverðu efni, meðal annars úr einkabréfum skáldsins, minnisbókum hans og handritum, sem aldrei voru gefin út. Textinn glitrar af orðsnilld og gamansemi skáldsins og varpar bókin nýju og einkar forvitnilegu ljósi á líf Halldórs Laxness.