Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hæ, afi gæi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 32 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 32 | 3.490 kr. |
Um bókina
Þetta er bókin um afa gæja sem fer óhræddur um heima og geima og er sífellt að finna upp á einhverju skemmtilegu. Afi gæi þeytir barnabörnunum sínum fjórum á augabragði í ævintýraferðir út um allan heim með töfra-áttavitanum sínum …
Sláumst í för með þeim — og kynnumst skínandi flugfiskum, vísundum á harða spretti og fljúgandi kúm.
Ævintýralegur rússíbani fyrir alla fjölskylduna eftir goðsögnina ástsælu Paul McCartney sem fer með lesandann umhverfis jörðina fyrir háttatíma. Dásamlegar myndskreytingar listakonunnar Kathryn Durst lífga upp á söguna.