Gunnlaugs saga ormstungu og Hallfreðar saga vandræðaskálds
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2008 | CD | 2.690 kr. |
Gunnlaugs saga ormstungu og Hallfreðar saga vandræðaskálds
2.690 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2008 | CD | 2.690 kr. |
Um bókina
Þessar sögur eru ævisögur tveggja ólíkra ævintýramanna, ástarsögur orðhvassra farandskálda sem fluttu voldugum konungum dýrar drápur víða um lönd en unnu stúlkum heima á Íslandi sem voru öðrum gefnar.
Gunnlaugs saga er skýr og skipulag í byggingu, kjarni hennar hnitaður í draumi við upphaf frásagnar.
Hallfreðar saga feta fleiri slóðir enda hetja hennar samsettari. Báðar eru þessar skáldsögur í sveit hinna bestu Íslendinga saga.
Örnólfur Thorsson fer með inganngsorð en Steinunn Sigurðardóttir skáld með meginmál.
Hljóðbókin er um 3,5 klukkustundir. í hlustun.
ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.