Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gríptu nóttina
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 399 | 690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 399 | 690 kr. |
Um bókina
Vettvangur sögunnar er geysimikil, niðurlögð herstöð í Bandaríkjunum. Þar voru meðal annars gerðar tilraunir með apa – að bæta í þá geni eða erfðavísi sem bæði gæfi þeim mannsvit og gæddi þá árásargirni sem nýta mætti í hernaði. Tilraunin tókst alltof vel og afleiðingarnar urðu ískyggilegar. Sagan er sjálfstætt framhald af Óttist eigi sem kom út á síðastliðnu ári. Óvenjuleg bók um óvenjulegt efni – og óvenjulega spennandi.