Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Grætur Guð?
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2024 | 53 | 3.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2024 | 53 | 3.890 kr. |
Um bókina
Grætur Guð? er fyrsta ljóðabók Hjördísar Bjargar Kristinsdóttur — hækur um lífið og tilveruna. Hækan er japanskt ljóðform án ríms og stuðla — fábrotin, hógvær og hljóðlát — einfaldleikinn í sinni tærustu mynd. Hjördís Björg fæddist á Djúpavogi 1944 og ólst þar upp. Hún hefur stundað ýmis störf hérlendis og erlendis. Frá barnsaldri hefur hún fengist við að setja saman ljóð og sögur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar