Gosbrunnurinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 171 2.990 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 171 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Bókin segir frá aðkomumanni sem hefur hreiðrað um sig í litlu þorpi. Hann hefur auðgast af blekkingaleik, en um leið tapað áttum, og finnur sig um hríð heima þar sem margra alda stöðnun og stöðug manndráp hafa klætt mannlífið í dulargervi. Járnsmiðurinn Rebb erí raun úrsmiður og svo virðist sem systir Lena sé kannski frekar verkfræðingur en eitthvað annað. Lyfjafræðingurinn Adam er víst skartgripasali en jafnvel einnig gullgerðarmaður. Sér hinn blindi Immanuel öðrum betur? Er presturinn úrhrak, og veitingakonan Míra göldrótt? Þannig er fólkið sem byggir þetta undarlega þorp. Aðeins tvennt er augljóst – og víst: gamli gosbrunnurinn á torginu skal endurbyggður og í þessu stríðshrjáða og afskekkta þorpi er ekkert sem sýnist, ekki dauðinn, ekki stríðið– engin stríð.

Tengdar bækur

Síðasta barnið
3.190 kr.5.590 kr.
Þögla barnið
3.190 kr.5.690 kr.

INNskráning

Nýskráning