Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gorgías
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 223 | 3.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 223 | 3.190 kr. |
Um bókina
Gorgías er ein glæsilegasta samræða Platóns og telst til hinna svokölluðu sókratísku samræðna.
Gorgías fjallar að nafninu til um mælskulist, en þegar líður á verkið leiðir sú rökræða til þess að leita þarf svara við mikilvægum spurningum um mannlegt líferni og stjórnarfar.
Hér er að finna eina skýrustu heildarmyndina af siðfræði Platóns.
Þýðing: Eyjólfur Kjalar Emilsson sem einnig ritar inngang.