Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Goðheimar 7 – Krækt í orminn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 48 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 48 | 2.990 kr. |
Um bókina
Hvor er máttugri, þrumuguðinn Þór eða stríðsguðinn Týr? Til að komast að því þurfa þeir félagarnir að leggja á sig mikla hættuför þvert yfir Útgarð. Í ferðinni reynir verulega á vináttuna, þegar Þór freistar þess að krækja í sjálfan Miðgarðsorminn …
Bækurnar um Goðheima eftir Peter Madsen njóta gríðarlegra vinsælda um allan heim, en þar eru sjálfstæðar sögur af norrænu goðunum sagðar á skýran og skemmtilegan hátt. Krækt í orminn er sjöunda bókin í flokknum og kemur nú í fyrsta sinn út á íslensku.
Bjarni Frímann Karlsson þýddi.