Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Getum við enn trúað Biblíunni?
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 170 | 1.795 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 170 | 1.795 kr. |
Um bókina
Út frá samskiptum sínum í biblíufræðslu meðal unglinga tekst Bryan Ball á við þessar spurningar í anda 21. aldarinnar.
Með viðkomu í rannsókn á mannkynssögunni, tungumálum, menningu, fornleifafræði, spádómum og heiminum eins og hann er í dag færir Getum við enn trúað Biblíunni? þér hin sterkustu rök til að takast á við þessar spurningar.
Bryan Ball er fyrrum háskólaprófessor, stjórnandi kirkjulegs starfs og rithöfundur. Eftir hann liggja bækur og greina um trúarleg efni. Hann er Englendingur en hann og kona hans Dawn hafa búið til margra ára í Ástralíu.