Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Geitungurinn 1
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1999 | 45 | 1.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1999 | 45 | 1.390 kr. |
Um bókina
Geitungurinn 1 er fyrsta hefti verkefnabóka handa börnum sem farin eru að sýna áhuga á stöfum og tölum. Í heftinu eru fjölbreytileg verkefni sem miðla börnum tölum og stöfum og bjóða upp á margháttaða en skemmtilega glímu við efnið.
Heftið er samið með það fyrir augum að það veiti góðan undirbúning fyrir lestrarnám og kveiki áhuga barna á lestri. Haft var að leiðarljósi við samningu heftisins að foreldri eða kennari og barn geti átt skemmtilega stund saman yfir því og fái um margt að spjalla.