Gatið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 350 | 3.390 kr. | ||
Kilja | 2018 | 381 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 1.490 kr. | |||
Geisladiskur | 2017 | Mp3 | 99 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 350 | 3.390 kr. | ||
Kilja | 2018 | 381 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 1.490 kr. | |||
Geisladiskur | 2017 | Mp3 | 99 kr. |
Um bókina
Umsvifamikill fjárfestir finnst látinn í Gálgahrauni, á hinum forna aftökustað sem blasir við frá Bessastöðum. Barnaverndaryfirvöldum í Reykjavík er tilkynnt um lítinn dreng sem er aleinn og yfirgefinn í ókunnugri íbúð. Og fjórir vinir óttast að leyndarmál þeirra verði afhjúpað. Þessir ólíku þræðir fléttast saman í magnaðri glæpasögu hjá Yrsu Sigurðardóttur.
Við lausn málsins leggja saman krafta sína Huldar lögreglumaður og sálfræðingurinn Freyja sem lesendur þekkja úr fyrri sögum Yrsu; Aflausn, Soginu og DNA, en DNA var valin besta íslenska glæpasagan 2014 og besta glæpasagan í Danmörku 2016.
ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.