Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gandreið á geimöld
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 444 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 444 | 2.590 kr. |
Um bókina
Árið 2017 kom út Æskubrek á atómöld eftir Ragnar Arnalds, þingmann, sem sagði frá fjölskyldu sinni, uppvaxtarárum, æskuvinum sem urðu þjóðþekktir einstaklingar, og fyrstu alþingiskosningum þegar hann fór á þing 24 ára.
Þar segir hann frá móður sinni, Guðrúnu Laxdal sem missti báða foreldra sína ung, sem og langöfum sínum, Matthíasi Jochumssyni og Einar H. Kvaran.
Í Gandreið á geimöld, seinna bindi ævisögu sinnar, segir Ragnar frá þingmannsferli sínum, sem hófst 1963 og stóð til ársins 1999. Hann var ráðherra í frægri ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens. Hann segir einnig frá skáldverkum sínum og leikritum og fjölskyldu.