Fuglarnir – Erlend klassík
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 224 | 2.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 224 | 2.290 kr. |
Um bókina
Systkinin Mattis og Hege búa saman í jaðri bæjarnis. Hege er harðdugleg stúlka sem prjónar þeim til lífsviðurværis og Mattis dáir hana af einlægni. Sjálfur á hann erfitt með að vinna nokkurt starf af því að hugur hans er á sífelldu flugi, en fuglamál skilur hann og náttúran opinberar honum leyndardóma sína. Hega bendir honum á að verða ferjumaður á vatninu, en þegar loksins kemur maður sem þarf á þeirri þjónustu að halda breytir hann lífi systkinanna óafturkallanlega.
Tarjei Vesaas (1897-1970) er einn af stóru norrænu skáldsagnahöfundunum á 20. öld og Fuglarnir er ein alvinsælasta bók hans, hefur komið út á fjölmörgum tungumálum og bæði verið kvikmynduð og sett á svið. Djúp samúð höfundar og virðing fyrir öllum minniháttar, afburða næmi fyrir óvenjulegu sálarlífi barna og fullorðinna og einstök stílsnilld njóta sín til fulls í vandaðir þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar