Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Frosin sönnunargögn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 270 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 4.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 270 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 4.090 kr. |
Um bókina
Í sama mund og fyrstu ferðamenn sumarsins koma til bæjarins Sisimiut á vesturströnd Grænlands brýst þar út dularfullur faraldur. Fjölmiðlar greina frá tveimur dauðsföllum og yfirvöld óttast geigvænlegar afleiðingar fyrir ferðaþjónustuna.
Sika Haslund er nýkomin aftur til Grænlands eftir langa búsetu í Danmörku. Margt er henni framandi í landinu sem hún yfirgaf ung að aldri. En í nýju starfi hennar í ferðabransanum felst meðal annars að huga að orsökum faraldursins. Hún tekur höndum saman með blaðamanninum Þormóði Gíslasyni og saman uppgötva þau ískyggilega forsögu faraldursins …
Frosin sönnunargögn er fyrsta bókin í flokki glæpasagna sem gerast á Grænlandi eftir danska rithöfundinn Nina von Staffeldt.