Frelsun Berts

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2000 201 690 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2000 201 690 kr.
spinner

Um bókina

Ellefta bókin um þennan óviðjafnanlega grallara sem er ein vinsælasta sögupersóna á Íslandi. Nú er Bert orðinn 16 ára og tilfinningar og kenndir, sem fylgja þeim aldri, gera honum lífið oft æðislegt en stundum líka svolítið erfitt. Margt er að gerast, dúndurafmælisveisla, rosalegt fjör í skíðavikunni og á tónleikum Heman Hunters ? en flest snýst þó í kring um kærustuna, hana Nínu.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning